A.lið Dabbi,Gunni,Jón,Jörgen,Guðni
B.lið Atli,Jói,Óli,Varði,Gummi
Það er alltaf fjör þegar United bræður mæta í boltann.Það var engin undantekning í kvöld.Liðin jöfn á pappírunum og leikurinn fór jafnt af stað.Eins og oftast þegar þeir Gummao og Koeman mæta þá bætist ögn í fjörið.Gunni setti að sjálfsögðu eina vippu og var mest svekktur að það var yfir Varða en ekki bróður sinn.Og svo komu skrítnu mörkin á færibandi á báða bóga.Menn voru að missa af snúningum og fá hann í sig og inn og þessháttar allt kvöldið.Markatalan var á jöfnu mest allt kvöldið en þegar stutt var eftir þá var eins og b.liðar misstu aðeins niður dampinn og Koeman og félagar gengu á lagið.Náðu fjögurra marka mun sem síðan varð að sex.Varði og hans menn neituðu samt að gefast upp og náðu að saxa á forskotið en tíminn vann ekki með þeim og leikurinn endaði með fjögurra marka sigri a.manna.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.