A.lið Atli,Jói,Jón,Jörgen
B.lið Dabbi,Gunni,Haffi,Óli
Já double eiga afmæli í dag og það verður mögnuð veisla á laugardag en Dabbi klikkaði ekki og kom með súkkulaðitertu og að sjálfsögðu með henni ískalda mjólk,Snillingur.Boltinn byrjaði á rólegu skori og frekar jöfnu.Guðni og Fúsi voru mættir til að kíkja á boltann og afmælisbörnin sem samkvæmt töflu voru í sitthvoru liðinu.Þegar tíminn var hálfnaður var staðan eitt mark í plús fyrir a.liðið og í heildina sennilega 4-3.En þá fóru hlutirnir að gerast aðeins hraðar.Jói og félagar skoruðu tvö í röð og nú fóru mörkin að koma á færibandi.Sóknirnar urðu hraðari og fleiri mistök voru gerð og meira að segja voru reyndar nokkrar vippur.Sem reyndar heppnuðust ekki.Það voru samt Atli og co. sem skoruðu oftar og forskotið jókst smám saman í fjögur og var svo á bilinu tvö til fjögur mörk.Ekki veit ég hvort það var af því að Gunni fékk eina slæma byltu og Dabbi meiddist eitthvað líka en þeir bara náðu ekki að jafna.og á endanum vann a.liðið með fimm mörkum.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist ég hafa staðið við orð mín og búinn að jafna þá í töflunni og markahlutfallið líka en það kemur í ljós þegar taflan birtist. Frábært framtak hjá bökurum að koma með köku og drykki og drekka kaffi með ykkur félögunum á eftir. Takk fyrir mig ánægjulegan afmælisdag. Og sem hélt í alvöru að Guðni hefði gefið mér nærföt í gjöf og þakkaði fyrir mig. Enn þeir voru bara að rugla fötunum okkar bræðra Guðni og Fúsi fávitar.
SERIA A (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 23:57
Takk kærlega fyrir mig frábært að fá köku og mjólk eftir tímann.Sigurinn í gær var sanngjarn.En skemmtilegast fannst mér að sjá viðrögð Fúsa þegar fyrsta markvarslan með hendinni var gerð.Maðurinn hélt við værum eitthvað ruglaðir og ábyggilega hugsað með sér var ég sá eini sem sá þessa hendi.Yfirlýsinga glaði bróðir minn hafði betur í gær en ég mun taka hann.
gunnar (IP-tala skráð) 9.11.2011 kl. 08:41
Það var óborganlegur svipur á Jóhanni þegar hann dró nærbuxur bróður síns upp úr sinni tösku. Af svipnum að dæma vissi hann ekki hvort hann væri að koma eða fara. Ég hélt að hann tæki ekki eftir þessu þar sem ég er viss um að Auður pakki niður í tösku fyrir hann.
koeman (IP-tala skráð) 11.11.2011 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.