A.lið Atli,Dabbi,Jói,Jón
B.lið Gunni,Haffi,Jörgen,Óli
Tækklarinn biðst afsökunar á að færslan komi þetta seint en ég gleymdi að skrifa hana á þriðjudagskvöldið og hef bara ekki komið henni í dagskrá fyrr en nú.Það var eitt afmælisbarn í hópnum og óskum við Atla til hamingju.Þegar það gerist að undirritaður klikkar á að setja inn leikinn samdægurs þá er það nú þannig að hann er oftast búinn að gleyma mestu um leikinn.Ekki er það nú alveg svo í þetta skiptið því leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en samt var b.liðið oftast í forustu.Leikurinn endaði samt með jafntefli.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta video minnti mig óneitanlega á DOUBLE TROUBLE, og þá meina ég báða.
http://www.dv.is/sport/2011/11/7/mistaekur-markvordur-i-brasili/
Þeir eiga víst báðir afmæli á morgun. Til hamingju með daginn.
koeman (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 20:30
vinkið hjá þeim félögum er hrikalegt enn ekki tekur skárra við þegar þeir fara að brosa og hlægja að þessu líka. Éf ég væri á leikskýrslu í þessum leik mundi ég lemja þá alveg eins og varamarkvörður barcelona mundi gera. Þette er með því ógeðfelldara sem ég hef séð.
SERIA A (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 20:46
Ég er sammála þér. Aldrei hef ég fagnað neitt líkt þessu í öll þau skipti sem ég hef vippað yfir ykkur bræðurna, mundi bara ekki detta það í hug.
koeman (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 20:52
Vá, þetta kallar fram minningar um þá bræður!
Gvendur grallari (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:00
Þetta rifjar upp gamla tíð þegar gummi og guðni vippuðu í hverjum tíma ýfir þá bræður.
Reyndar var Matti bestur í að vippa yfir þá bræður
Það verður slagur á morgun þegar Jói ætlar sér yfir hinn helminginn.
Ekki víst að þeir bræður munu talast við eftir tímann
vinnie jones (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:11
vippa? kannski yfir Gunnar enn aldrei yfir mig það er 100%
SERIA A (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:21
Þetta særði blygðunarkennd mína og ekki tók betra við að sjá fagnið.Það verður að fara spila 10 manna bolta sem fyrst svo við bræður getum hefnt fyrir þetta neðanbeltis skot. Annars gengur saga um ganga Kársnesskóla að ég hafi vippað yfir (nefni engin nöfn guðni þóris) markmann en hæðin á boltanaum var ca 40 cm frá gólfi og mun ég sjá til að sú saga gleymist aldrei.
gunnar (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:36
Fór inná póstinn minn áðan og þar kemur fram að einn vinur minn á afmæli á morgun,hver skyldi það vera?Þar stóð einnig hjálpaðu honum að fagna eru þetta dulin skilaboð um að ég eigi að tapa viljandi.
gunnar (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:46
Ég er farinn að hallast á það að DOUBLE TROUBLE eigi hugmyndina um að það megi verja með höndum því þeir voru orðnir svo leiðir á að láta vippa yfir sig
koeman (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 22:01
þetta er það sem maður saknar að geta ekki vippað þegar nota má hendur?
enn var ekki vippað yfir Jörgen ef mig minnir rétt.
SERIA A (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 22:33
jú svo sannarlega var vippað yfir Jörgen og hann var niðurlægður í kjölfarrið.
Ég verð að viðurkenna það að ég sakna gömlu regluna þegar ekki mátti nota hendur.Þá gátu menn (sumir ekki allir)vippað og skrúfað boltanum úr hornum og fyrir utan og legg ég til að við spilum 1 leik eftir gömlu reglunni og sjáum til hvort menn líki betur.
gunnar (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.