A.lið Atli,Gunni,Haffi,Jón
B.lið Dabbi,Jói,Óli,Viggi
Liðin virtust ansi jöfn að sjá.Viggi kom inn fyrir Jörgen sem var löglega afsakaður.Viggi hefur reyndar ekki komið lengi en hann hefur ekki tapað mörgum leikjum Dabbi vann síðast og það man engin hvenær Óli tapaði síðast.En Tækklarinn setti taktinn með þremur fyrstu mörkunum og einu þeirra hörkuneglu í sammarann.Óli og co vöknuðu við það og komu leiknum í jafnvægi.Eftir þetta skiptust liðin á að skora tvö mörk í nokkurn tíma en a.menn voru þó alltaf á undan.Þegar tíminn var hálfnaður var staðan jöfn en fljótlega eftir það komust a.liðar í fyrsta skipti í fjóra yfir og var það aðallega markvörslu Gunna og góðri vörn að þakka.En Jói og félagar gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn í eitt á tímabili og héldu sér inni í leiknum.En Atli Haffi og ekki síst Tækklarinn voru á rúllu í sókninni og þeir b.liðar áttu ekkert svar við því í lokin og þegar leiknum lauk voru a.menn með nokkuð örugga þriggja marka forystu.Þess má í lokin geta að tilllögu Gummao um tíu manna bolta næst og Borgaraferð á Grillhúsið á eftir.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hérna klikkaði Tækklarinn illa því að sjálfsögðu átti að koma: var að sjálfsögðu tekið með lófaklappi og bíða menn í eftirvæntingu eftir að sjá tíndu sauðina mæta.
Jón Árnason, 30.11.2010 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.