A.lið Haffi,Jói,Jón,Óli
B.lið Atli,Dabbi,Gunni,Jörgen
Já merkilegt nokk þá var þessi dráttur alveg jafn ójafn og hinn og bar leikurinn þess merki.Reyndar féll allt með a.liðinu allir 50/50 boltar og skopp á bolta þannig að úrslitin voru ráðin mjög fljótlega en leikurinn dróst á langinn og kláraðist ekki fyrr en eftir 50 mínútur.Þess má geta að fyrstu vippur vetrarins voru reyndar í þessum tíma og reið Jói á vaðið að mig minnir.Einnig var töluvert rætt um mjög svo sérkennilegt flug á nýja Jabulani boltanum hans Dabba.Tækklarin hélt tvisvar (áður en hann lokaði augunum) að hann væri búinn að koma hausnum undir skot sem enduðu svo í netinu.
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta eitthvað grín, ekki vann Jómann leik?
koeman (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 12:17
bar upp leikinn stjórnaði spilinu og rak menn í vörnina. Menn eiga eftir að biðja um að vera með mér í liði. Tek topp sætið í næstu viku. Mig minnir að vippan var svolítin skrýtin eitthvað bölvað klúður.
SERIA A (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 22:18
yfir hvern var vippað.ég var í markinu þennan tíma fyrir utan 4-5 sóknir og man ekki eftir vippu yfir mig.þessi bolti var stórfurðulegur hann á að vera hraður en mér fannst hann frekar hægur nánast slow motion á köflum,mér sýnist verða erfitt að geta skrúfað boltann. Það eru viss forréttindi að vera með dabba í tíma og spila alltaf með dýrustu boltana kannski þurfum við bara veturinn til að læra á boltann.Áttum aldrei sjéns í tímanum þó flest allt hafi fallið með a liðinu
gunnar (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.